Tryggðu þér allt að 100% launa þinna við starfslok
Er helmingurinn nóg? - golf
- Wagtail 4.1.4 update
- Viðbótarlífeyrir Allianz er viðbótarlífeyrissparnaður þar sem launþegi leggur fyrir 4% eða 2% af launum sínum. Samkvæmt gildandi kjarasamningum greiðir atvinnurekandi 2% mótframlag, sem er í raun launahækkun sem hlýst um leið og þú byrjar að leggja fyrir.
- Viðbótarlífeyrir Allianz er langtímasparnaðarleið fyrir alla launþega sem hafa náð 18 ára aldri.
- Ólíkt öðrum viðbótarlífeyrissparnaði á Íslandi er Viðbótarlífeyrir Allianz tryggður í evrum út samningstímann.
- Sparnaðurinn er ekki aðfararhæfur, þ.e. ekki er hægt að ganga að sparnaðinum til dæmis við gjaldþrot.
- Tekjuskattur er greiddur við úttekt lífeyris.