
Á launagreiðendavef Allianz annast launagreiðendur rafræn skil á iðgjöldum til Allianz vegna Viðbótarlífeyris. Þeir launagreiðendur sem senda skilagreinar rafrænt þurfa ekki að senda skilagreinar í tölvupósti eða bréfpósti. Ein sending dugar. Einnig eru einhver dæmi um að skilagreinar séu sendar aftur þegar iðgjöldin eru greidd en þess gerist ekki þörf.