Skilmálar trygginga Allianz

Skilmálar trygginga Allianz
man_and_woman_with_tablet.png

Allianz breytir ekki skilmálum vegna virkra trygginga eftirá og gilda því skilmálarnir frá þeim tíma sem tryggingin var gerð til samningsloka. Skilmálarnir eru bæði aðgengilegir á íslensku og þýsku.

Í einhverjum tilfellum á eftir að fá íslenska þýðingu á skilmálum, í þeim tilfellum bendum við viðskiptavinum á að hafa samband við skrifstofu Allianz á Íslandi S:595-3300 til að fá útskýringar á skilmálum sinnar tryggingar.

Athugið að í tryggingarskírteini sem gefið er út vegna tryggingar koma fram skilmálar sem eiga við þína tryggingu.

1 Allianz_vidbotarlifeyrirEingr_02.pdf
1 Tjónatilkynning
1 Allianz_vidbotarlifeyrirEingr_02.pdf